Renata Emilsson Pesková

Renata Emilsson Pesková, PhD, starfar sem dósent í kennslufræði menntunar fyrir alla við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar eru á sviði menntunarfræðilegra málvísinda og ná meðal annars til fjöltyngis, kennslufræði tungumála og málstefnu.

Renata Emilsson Pesková
Scroll to Top