Ágústa Þorbergsdóttir

Ágústa Þorbergsdóttir starfar á íslenskusviði á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er ritstjóri Íðorðabankans og starfar með fjölmörgum orðanefndum. Hún ritstýrir einnig Nýyrðavefnum og annast almenna málfarsráðgjöf.

Ágústa Þorbergsdóttir
Scroll to Top