Jóhannes B. Sigtryggsson

Jóhannes B. Sigtryggsson er rannsóknardósent á íslenskusviði Árnastofnunar þar sem hann fæst meðal annars við rannsóknir á sögu íslenskrar stafsetningar og er ritstjóri Málfarsbankans. Hann er einnig annar ritstjóra tímaritsins Orðs og tungu.

Jóhannes B. Sigtryggsson
Scroll to Top