Ellert Þór Jóhannsson

Ellert Þór Jóhannsson er rannsóknarlektor á íslenskusviði Árnastofnunar þar sem hann fæst við rannsóknir á orðaforða íslensku, sögu hans og þróun. Hann er einnig annar ritstjóra tímaritsins Orðs og tungu.

Ellert Þór Jóhannsson
Scroll to Top