Vefritið Mannamál er komið í loftið
Vefritið Mannamál er nýr vettvangur til að miðla þekkingu og reifa álitamál er varða íslensku og önnur mál sem töluð […]
Hér er fjallað um útgefin rit, þau teygð til og skoðuð frá öllum mögulegum sjónarhornum.
Vefritið Mannamál er nýr vettvangur til að miðla þekkingu og reifa álitamál er varða íslensku og önnur mál sem töluð […]
The webzine Mannamál is a new forum for sharing knowledge and discussing various issues related to Icelandic and other languages
Orð og tunga er fræðilegt tímarit sem gefið er út á vegum Árnastofnunar. Nýlega leit dagsins ljós 26. hefti tímaritsins
Um miðjan nóvember kom út sérhefti tímaritsins Sociolinguistica: Current trends in Icelandic sociolinguistics, sem seinna tölublað árgangsins 2024. Þetta þemahefti
Undanfarin fimm ár hef ég verið stórnotandi Íslenskrar nútímamálsorðabókar vegna pistlaskrifa minna um íslenskt mál. Þessar línur eru auðvitað enginn